Búbblur & Bjór

Búbblur & Bjór

Birkir, Daði og Davíð hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli! Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall. Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!

Episodes

July 13, 2025 37 mins

Birkir skellir spurningunni "Hvað er það skemmtilegasta sem þið hafið gert?" í loftið og strákarnir reyna að svara henni eins vel og þeir geta og fara yfir minningarbankann sem er misgóður.

Mark as Played

Það er fullur árabátur í dag og ekkert víst að hann sökkvi djúpt! Birkir, Daði, Davíð og Þröstur ræða um stríð sem hafa orðið eins og fyrsta og önnur heimsstyrjöldin, og hvort að þriðja heimsstyrjöldin sé handan við hornið. Einnig tala þeir 30 ára stríðið, krossferðina og eina stríð Íslendinga, þorskastríðið sem Birkir vill meina að hafi bara verið klessó leikur á skipum!

Mark as Played
June 29, 2025 56 mins

Birkir, Davíð og Þröstur skemmta sér konunglega að rifja upp leikföng sem þeir léku sér með þegar þeir voru litlir og fleiri vinsæl leikföng í gegnum tíðina, Birkir kemur svo með svakalega sögu í lokin þegar einhverjir ónefndir en verða kannski nefndir aðilar rændu Rússa…

Mark as Played
June 22, 2025 47 mins

Birkir, Davíð og Þröstur ræða um bestu og verstu tölvuleiki sem þeir hafa spilað í gegnum tíðina, það spannar allt í allt sirka 131 ár samanlagt, djöfull eru þeir gamlir! Þeir tala til dæmis um fornaldarleikinn Duck Hunt sem kom út á síðustu öld þegar þeir voru ungir, Super Mario Bros, Call of Duty, Rocket League og dónalega Larry leikinn...

Mark as Played
June 15, 2025 68 mins

Birkir og Davíð fá Þröst í heimsókn og þeir ræða um bestu og verstu hryllingsmyndirnar í gegnum tíðina. Er Jaws hryllingsmynd eða ekki? Er Scream besta 90´s hryllingsmyndin? Er Freddy Krueger besti vondi kallinn? Vonandi hafiði jafn gaman af þessum þætti og við, góða skemmtun!

Mark as Played
June 8, 2025 25 mins

Það er fullur bátur í dag, 4 pungar á svæðinu samankomnir til þess að rífast aðeins um íslenska tónlist, smá safi kominn í alla og menn missammála. Hvaða lag er lélegast, hvaða hljómsveitir eru ömurlegar, hverjir hata Stuðmenn og Björk og hverjir ekki? Það er smá hiti í mönnum í þessum þætti!

Mark as Played
June 1, 2025 59 mins

Birkir og Davíð fengu Þröst í heimsókn og ræddu um heilsu og hvað dadbod er. Svo tala þeir um Ripley´s Believe It Or Not sem er tengt allsskonar þvælu!

Mark as Played
May 25, 2025 55 mins

Birkir og Davíð fengu Þröst í heimsókn og í þættinum fara strákarnir yfir Harry Potter myndirnar og öllu því tengdu. ADHD Birkir kemur sterkur inn í þennan þátt. Góða skemmtun!

Mark as Played
May 18, 2025 53 mins

Þið fáið allar skytturnar fjórar í þættinum í dag, hálfgert ölæði í gangi þar sem við sláum í dagdrykkju og ræðum ýmsar pælingar eins og Zombie Apocalypse, íslensku sveitaböllin, tímaflakk, bláu og rauðu pilluna og margt fleira! Við förum að sjálfsögðu líka yfir lista á mest seldu bjórunum!

Mark as Played
May 11, 2025 40 mins

Birkir og Davíð tala um skemmtileg óhöpp sem breyttu heiminum, eins og þegar kampavín var óvart fundið upp og auðvitað hið sískemmtilega Viagra. Endilega hlustið og njótið

Mark as Played
May 4, 2025 43 mins

Birkir og Davíð fá sér slatta í glas og velta steinum á ýmsum pælingum, Birkir endar svo þáttinn á því að lesa “barna”bókina sína.

Þetta er geggjaður þáttur, góða skemmtun!

Mark as Played
April 27, 2025 44 mins

Gleðilegt sumar!!!!

Birkir og Davíð byrja á smá spjalli hvað gerðist um páskana. Katie Perry fór út í geim, þeir hafa skoðun á því. Svo eru það sturlaðar staðreyndir og sumar eru sko gjörsamlega sturlaðar!

Mark as Played
April 20, 2025 56 mins

Gleðilega páska, samt ekki páskaþáttur!

Birkir og Davíð byrja þáttinn á ritskoðun varðandi það hvað má segja og hvað má ekki segja. Svo fara þeir út í hvaða þættir eru bestir sem eru í gangi akkurat núna og það sem þeir eru að horfa á og þeir skoða einnig kvikmyndir sem þeim hlakkar til að sjá.

Mark as Played
April 13, 2025 44 mins

Birkir og Davíð byrja á lélegu apríl gabbi. Birkir talar svo um umdeilt 1 apríl gabb þegar hann var í skóla…. já hann fór í skóla.

Svo ræða strákarnir um apríl göbb um víðan heiminn. Þeir hringja svo í Daða til að fíflast í honum.

Góða skemmtun, verið góð við hvert annað

Mark as Played
April 6, 2025 32 mins

Hot Ones! Nei, við erum ekki að segja að við séum hot, þó við vissulega höldum því fram þegar enginn heyrir í okkur. Þessi þáttur er geggjaður! Birkir og Davíð prófa nokkrar Hot Sauce (úr hinu fræga Hot Ones) og fara ofar og ofar í styrkleika, Daði hlær að þessu og lengir sársaukann með tilgangslausri spurningarkeppni, vídeóþáttur á Spotify einfaldlega vegna þess að þið verðið að sjá þá þjást meira og meira!

Mark as Played
March 31, 2025 38 mins

Við byrjum á léttum nótum með frétt um píramídana Í Giza og förum svo út í gráa fiðringinn út af því að við erum miðaldra.

Davíð spurði AI hvað við ættum að tala um og hann fékk fimm spurningar sem við reyndum að svara misvel. Endum svo á hilarious nöfnum sem myndast þegar fólk giftir sig í Bandaríkjunum!

Mark as Played
March 23, 2025 44 mins

Við byrjum á hefðbundnu bulli en förum svo yfir það hver er geitin í ýmsum brönsum, fótbolta, körfubolta, tónlist, kvikmyndir og svoleiðis. Svo förum við í skemmtilegan leik í lokin, óhætt að segja að hann er nokkuð frumlegur!

Mark as Played
March 18, 2025 47 mins

Komnir úr stuttu fríi og við ræðum sumt af því sem við misstum af, hvað við erum búnir að vera að gera síðustu vikur, hverjir eru að míkródósa sveppi, eru Óskarsverðlaunin orðin marklaus, íslenska Eurovision, Trump og fáránleikinn í kringum hann undanfarið, við komumst að því að Daði veit ekkert um Harry Potter, vitum ekki hvaða stein hann skreið undan, og við lokum þættinum á yfirferð yfir ansi sérstök íslensk drengjanöfn sem eru ...

Mark as Played
February 9, 2025 46 mins

Davíð byrjar þáttinn á því að misskilja allt, sem orsakar það að tilkynning sem átti að koma í lok þáttar kemur í byrjun þáttar, en bara gaman að því!

En viðfangsefni þáttarins eru bara almennar pælingar um hitt og þetta, við ræðum til dæmis Bonnie Blue og 1.057 manna ævintýrið hennar, Elon Musk hjarta/nasista kveðjuna, like veiðar á facebook, eldana í Los Angeles, voru þeir viljandi til að koma fyrir snjallborg 2028, og við ræðum ...

Mark as Played
February 3, 2025 41 mins

Seint kemur þessi en kemur þó, einu sinni er allt fyrst ;)

Við komumst að því strax í byrjun á þessum þætti að Magic Mike myndin á fáránlega vel við ævi Birkis, A.K.A Tragic Mike!

Örstutt kvikmyndaspjall og svo förum við í málefni þáttarins, við erum aðeins smitaðir hérna frá Marvel vs. DC þættinum og nú ætlum við að telja upp lélegustu ofurhetjur allra tíma! Ofurhetjur eins og Krypto The Dog, Mr. Immortal, Leather Boy, Big Bertha,...

Mark as Played

Popular Podcasts

    Does hearing about a true crime case always leave you scouring the internet for the truth behind the story? Dive into your next mystery with Crime Junkie. Every Monday, join your host Ashley Flowers as she unravels all the details of infamous and underreported true crime cases with her best friend Brit Prawat. From cold cases to missing persons and heroes in our community who seek justice, Crime Junkie is your destination for theories and stories you won’t hear anywhere else. Whether you're a seasoned true crime enthusiast or new to the genre, you'll find yourself on the edge of your seat awaiting a new episode every Monday. If you can never get enough true crime... Congratulations, you’ve found your people. Follow to join a community of Crime Junkies! Crime Junkie is presented by audiochuck Media Company.

    24/7 News: The Latest

    The latest news in 4 minutes updated every hour, every day.

    Stuff You Should Know

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    The Bobby Bones Show

    Listen to 'The Bobby Bones Show' by downloading the daily full replay.

    Latino USA

    Latino USA is the longest-running news and culture radio program in the U.S. centering Latino stories, hosted by Pulitzer Prize winning journalist Maria Hinojosa Every week, the Peabody winning team brings you revealing, in-depth stories about what’s in the hearts and minds of Latinos and their impact on the world. Want to support our independent journalism? Join Futuro+ for exclusive episodes, sneak peaks and behind-the-scenes chisme on Latino USA and all our podcasts. www.futuromediagroup.org/joinplus

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2025 iHeartMedia, Inc.