Video rekkinn

Video rekkinn

Video Rekkinn er þáttur sem kemur út alla mánudaga í umsjón Hildar og Ragnars. Þættirnir fara í gegnum kvikmyndaferill einnar manneskju í senn, frá upphafi til enda með því að horfa á og svo fjalla um eina bíómynd í einu. Hér eru alls engir sérfræðingar á ferð og bara almennt verið að gasa um það sem er vel og illa gert í myndinni. Við hvetjum alla til að fylgjast síðan með gangi mála á FB síðu Video Rekkans: https://www.facebook.com/videorekkinn

Episodes

June 3, 2024 101 mins

Hér eru lýsingar óþarfi, það þekkja allir tímamótaverkin sem hér eru undir The Rock, Face Off og Con Air🔥

En nú er þetta búið í bili milli okkar og Nicolas Cage. Við kveðjum hann með þessum síðasta þætti um hann í bili, og hlökkum til að kanna önnur spennandi viðfangsefni í framhaldinu.

Mark as Played

Sjúkraflutningarmaður berst við andleg veikindi vegna mikillar streitu í vinnunni. Við fylgjumst með andlegri hnignun Franks á ferðalagi sínu um götur New York borgar þar sem hann reynir sitt besta að bjarga lífum þeirra sem minna mega sín.

Allt við þessa mynd ætti að segja okkur að þetta sé meistarastykki, skrifuð eftir metsölubók, handritið á gæjinn sem gerði Taxi Driver og Raging Bull, leikstjórinn er Martin Scorsese og leikarar...

Mark as Played

Kvikmyndastjarna leggur leið sína til Mallorca til að taka þátt í afmælishátíð óþekkts milljarðamærings. En allt er ekki sem sýnist; áður en langt um líður, er stjarnan komin á kaf í flókinn lygavef bandarísku leyniþjónustunnar og reynir í örvæntingu að bjarga dóttur pólitíkuss.

Myndin er á sama tíma spennuþrungin hasarmynd, ævintýraferð, gamanmynd, djúpstæð drama, andrúmsþrungin spennumynd og rómantísk ástarsaga. Allt þetta og mei...

Mark as Played
May 13, 2024 56 mins

Einsetubúi nokkur lendir í kröppum dansi þegar trufflusvíninu hans er stolið um miðja nótt, af óprúttnum aðilum, og hann neyðist til fara aftur til borgarinnar í samfélag mannanna í leit að sínu ástkæra svíni. 

Það mætti að segja að hér væri á ferðinni endurgerð af John Wick,  nema núna er hann kokkur og leynisvopnið hans eru bragðlaukar frekar en ofbeldi. 

Mark as Played
May 6, 2024 67 mins

Skógarhöggsmaður lendir í kröppum dansi þegar ofsatrúarhippacult fær afbriðgilegan áhuga á konunni hans. Hér blandast saman stórkostleg tónlist Jóhanns Jóhannssonar og listileg kvikmyndataka Panos Cosmatos. Hér eru ofboðslega mikið af litum, ofboðslega mikið af blóði, ofboðslega mikið af litaleiðréttingu, ofboðslega mikið að dauða og myrki. Hér er mynd sem engin hefði/ætti að láta framhjá sér fara og svo náttúrulega hlusta á þenn...

Mark as Played

Lærlingur Merlins fær það verkefni að finna arftaka læriföður síns, en það er eina leiðin til að bjarga heiminum frá glötun.  Þetta er í senn ástarsaga og ævintýri, hvað gæti mögulega klikkað! Þið getið komist að því í nýjasta þætti Video Rekkans.

Mark as Played
April 22, 2024 72 mins

Töframaður með ofurkrafta verður miðdepill aðgerða FBI til að stöðva kjarnorkusprengju sem hryðjuverkamenn ætla að sprengja í miðborg Los Angeles.  Hér er olíuborinn húð, brjóstaskorurnar halda áfram, hárið heldur áfram að vera furðulegt og síðast en ekki síst ekki örvænta, vondu kallarnir eru þýskir... Allt þetta og meira til í þessum þætti!

Mark as Played
April 15, 2024 66 mins

Bældur drengur í tilvistarkreppu gerir svona eiginlega næstum því samning við kölska, sem á eftir að draga dilk á eftir sér, svolítið eins og Sæmundur Fróði í Svartaskóla. En í þessari sögu birtast okkur magavöðvar, brjóstaskorur, biblíusögur, voldugt yfirvaraskegg og margt fleira. Allt þetta og meira til í þessum þætti af Video Rekkanum

Mark as Played
April 8, 2024 58 mins

Dulmálssérfræðingur leitar af fjársjóð sem fjölskylda hans hefur leitað í árhundruðir og var falin af frímúrurum sem voru líka einir af landsfeðrum Bandaríkjanna. Algjör klassísk negla sem höfðar til gjörsamlega allra...í það minnsta flestra!

Mark as Played
April 1, 2024 72 mins

Einmana svikahrappur með áráttuheggðun fær tækifæri til að kynnast dóttir sinni sem hann vissi ekki að væri til. 

Hér er á ferðinni mynd sem lætur lítið fyrir sér fara en inniheldur algjörar sleggju leikstjóra, sleggu tónsmíðar og síðast en ekki síst sleggju leikarar. Cage upp á sitt allra besta!

Mark as Played
March 25, 2024 63 mins

Handritshöfundur með brotna sjálfsmynd fær það verkefni að skrifa handrit eftir bók um mann sem elskar orkidíur.  Stórleikarar í hverju hlutverki, sumir í fleiri en einu hlutverki, hér eru tilfinningar, tilvistarkreppa, húmor, en bara umfram allt bara frábær mynd. 

Mark as Played
March 18, 2024 74 mins

Bílaþjófur fer á eftirlaun en neyðist til að komast aftur í bransan þegar bróðir hans klúðrar málunum. Hér er mikið af málm, timburelskandi vondum bretum, slæmar hárgreiðslur, mikið litaleiðrétt og margt fleira furðulegt.  Allt þetta og mikið meira í þessum þætti af Video Rekkanum

Mark as Played
March 11, 2024 77 mins

Spæjari í óhamingjusömu hjónabandi fær það verkefni að finna stúlku sem mögulega var drepin á hrottalegan hátt.  Hér er mikið myrkur, mikið ofbeldi, mikið af furðulegri tónlist, mikið af tilfinningum.  Þetta er mikið fleira í þessum þætti Video Rekkans um ræmuna 8MM. 

Mark as Played
March 4, 2024 69 mins

Áfengi, meira áfengi og svo aðeins meira áfengi einkennir þessa mynd. En fyrst og fremst er þetta dramatísk ástarsaga. Nicolas Cage og Elisabeth Shue fara gjörsamlega á kostum. Leaving Las Vegas er mynd sem sannar að þú þarft ekki alla heimsins peninga til að sigra heiminn. 

 

 

Mark as Played
February 26, 2024 101 mins

Ekkja fyrrum Bandaríkjaforseta er umsetin á eigin heimili af leyniþjónustu Bandaríkjanna. Hún er bitur, sorgmædd og hrædd.

Tess og Doug, leikinn af okkar manni Nicolas cage, ná heldur betur að kenna hvort öðru  ýmislegt. Þvílík vinátta, þvílík mynd.

Hin vanmetna, hin hugljúfa, hin fyndna,  Guarding Tess.  Allt þetta og meira til í nýjasta þætti Video Rekkans

 

 

Mark as Played
February 19, 2024 100 mins

Snákaskinsjakki, Elvis, Marilyn Monroe, silfurpeningar, skrítnir hreimar, falleg ástarsaga eða eitt það furðulegasta sem hefur sést á hvíta tjaldinu. Þetta og svo margt fleira í lengsta þættinu til þessa af Video Rekkanum. 

Mark as Played
February 12, 2024 65 mins

Starfsmaður bókaútgáfu fer á stefnumót sem dregur dilk á eftir sér, sennilega ein sú furðulegasta hingað til. Hér er allt til alls, gerviblóð, gervi leðurblökur, gervitennur og margt annað gervilegt...

Mark as Played
February 5, 2024 90 mins

Einhentur bakari verður ástfanginn af unnustu lúsera bróður síns, Cher sér eitthvað við Cage, mikið að ræða, mikið af staðreyndum. 

Mark as Played
January 29, 2024 73 mins

Þáttastjórnendur kryfja hina súrealísku cult classic Raising Arizona, slapstick farsi með djúpum undirtón. 

Mark as Played
January 22, 2024 72 mins

Þáttastjórnendur kryfja hina stórkostlegu mynd Valley Girl, sannkölluð áttunda áratugs veisla. V laga bringuhár, brjóst, frat boys og rauðir gallar. Þessi mynd hefur allt!

Mark as Played

Popular Podcasts

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations.

    Stuff You Should Know

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    The Nikki Glaser Podcast

    Every week comedian and infamous roaster Nikki Glaser provides a fun, fast-paced, and brutally honest look into current pop-culture and her own personal life.

    White Devil

    Shootings are not unusual in Belize. Shootings of cops are. When a wealthy woman – part of one of the most powerful families in Belize – is found on a pier late at night, next to a body, it becomes the country’s biggest news story in a generation. New episodes every Monday!

    Start Here

    A straightforward look at the day's top news in 20 minutes. Powered by ABC News. Hosted by Brad Mielke.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2024 iHeartMedia, Inc.