Betkastið - Hverjar eru líkurnar?

Betkastið - Hverjar eru líkurnar?

Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!

Episodes

June 30, 2025 95 mins

-        Förum yfir allar neðri deildirnar -        Úrslit síðustu umferðar -        Fyrsta umferð Fótbolta.net bikarsins -        Spurningar frá fans -        Tippeikur næstu umferðar! 

Mark as Played

Óskar Smári Haraldsson og Kristinn Hjartarsson mættu í settið!    

-        Förum yfir allar neðri deildirnar -        Úrslit síðustu umferðar -        Spurningar frá fans -        Fótbolti.net bikarinn tippleikur! 

Mark as Played

Hvað er eiginlega málið með að allir geta unnið alla og eru deildirnar að styrkjast? -        Förum yfir allar neðri deildirnar -        Nýjustu úrslit og umferðir -        Hvað er að frétta í Utandeildinni? -        Spurningar frá fans -        Tippleikur Cool fyrir næstu umferð!

Mark as Played
June 5, 2025 81 mins

NBA uppgjör og Finals -        Gert upp tímaibilið  -        Hver vinnur Finals? -        NBA 24-25 spurningakeppni -        Finals bet picks

Mark as Played
June 2, 2025 107 mins

Púlsmælt var öll lið frá 2.deild upp í 5.deild 

Mark as Played
May 25, 2025 92 mins

Uppgjör á ensku deildinni!  -        Rifjað upp spánna í upphafi tímabils -        Farið yfir frammistöðu liða -        Betkastið Awards -        Lið mótsins tilkynnt -        Prem History spurningakeppni

Mark as Played

The greatest Barclays Man alive Heiðar Helgusson og synirnir hans Aron og Oliver Heiðarssynir mættu í settið í svokallaðan feðgaþátt!  -        Ferilinn ræddur -        Góðar leikmannasögur -        Enska úrvalsdeildin á tþeim tíma -        Oliver Heiðars leikmaður ÍBV og markmið hans -        Hver er líklegastur? -        Yfirheyrsla frá fans

Mark as Played
May 11, 2025 106 mins

Stóra spáin sem allir hafa beðið eftir!  -        4.deildar spá -        5.deildar spá -        Öll lið rædd, ásamt félagsskiptum, þjálförum og umgjörð -        Spurningar úr sal

Mark as Played
May 6, 2025 125 mins

Stóra spáin sem allir hafa beðið eftir! Alli Davors, Aron Ýmir og JP komu sér vel fyrir. -        2.deildar spá -        3.deildar spá -        Öll lið rædd, ásamt félagsskiptum, þjálförum og umgjörð félags -        Spurningar úr sal -        Rýnum í 1.umferð -        Spáum í 2.umferð -        Hvernig fer champions league?

Mark as Played
April 28, 2025 68 mins

Jökull Andrésson, Guðjón Pétur Lýðsson og Bragi Karl Bjarkason mættu í sett og sögðu okkur hvernig Lengjutímabilið mun spilast! -        Spá deildarinnar og farið yfir hvert lið fyrir sig -        Lengjudeildarspurningakeppni -        Top myndarlegustu -        Spurningar frá fans -        Tippum á fyrstu umferð -        Champions league

Mark as Played
April 20, 2025 59 mins

Álfhildur Rósa þróttari, Lillý Rut valsari og Elín Helena bliki mættu í stúið og spáðu fyrir um komandi tímabil í Bestu deild kvenna!  -        Farið yfir hvert lið -        Styrkleikar, veikleikar, félagsskipti og lykilleikmenn -        Launamunur kynjanna -        Neðri deildir -        Spurningakeppni -        Spurningar úr sal -        Tippað á næstu umferð

Mark as Played
April 15, 2025 44 mins

Jón Júlíus Karlsson úr Seinni Níu mætti í settið og var með uppgjör um Masters í golfi!

-        Hvernig bettar maður á golf?

-        Frammistaða keppenda

-        Myndarlegustu kylfingarnir?

-        Er Ryder Cup veðmálaveisla?

-        Spurningakeppni

-        Spurningar frá fans

-        Tippleikur Champions league

Mark as Played

Afmæli Betkastsins á Arena 8.apríl – Skráðu þig og eigðu möguleika á vinningum að verðmæti 300k +

Besta deildin byrjar á 2.apríl og 8 liða úrslit meistaradeildarinnar!

Einar Karl Ingvarsson var heiðursgestur.

-        Farið var yfir hvert lið

-        Top bet picks fyrir tímabilið

-        Top 5 myndarlegustu í bestu

-        Champions league predictions

Mark as Played
March 28, 2025 81 mins

Tommi og Fannar (btw comeback ársins) heimsóttu stúdíóið og fóru yfir tímabilið í Bónus deild karla og rýndu í úrslitakeppnina sem er að byrja 2.apríl!

  • Spurningar úr sal SEM VORU Á ELDI!
  • Kulnun í starfi og Veganúar? Hvað er nú það
  • Tekið var hvert lið fyrir sig
  • Hvernig fer úrslitakeppnin?
  • MVP og efnilegastur?
  • Top 5 myndarlegustu
  • Landsliðið rætt
  • Ræða KKÍ
  • Spurningaleikur
Mark as Played
March 24, 2025 74 mins

Nablinn og Einar Örn heimsóttu stúdíóið og fóru yfir tímabilið í Olís deild karla og rýndu í úrslitakeppnina sem er að byrja 4.apríl!

  • Tekið var hvert lið fyrir sig
  • Hvernig fer úrslitakeppnin?
  • MVP og efnilegastur?
  • Top 5 myndarlegustu
  • Hverjir fara út í atvinnumennsku?
  • Landsliðið rætt
  • Ræða KKÍ
  • Spurningaleikur
  • Spurningar úr sal

Tippleikur fyrir síðustu umferð í Olís og meistaradeildin

Mark as Played
March 16, 2025 55 mins

Fimmta lotan mætti og hitaði upp fyrir UFC

  • Hvernig fer bardaginn?
  • Hvernig bettar maður á UFC?
  • Hvernig týpa er Gunni?
  • Hver er Kevin Holland?
  • Hverjir eru bestu bardagamenn Íslands?
  • UFC spurningakeppni
Mark as Played
March 9, 2025 47 mins

Jújú heimskustu vinir mínir mættu svona 3klst of seint í stúið og við töluðum vitleysuna með Coronu 0% í æð!

Talað var um kynlíf og hot takes í 40 min, ekki taka okkur of alvarlega xoxo

-        Hárblásarinn!

-        Stuðlaðu þetta!

-        Hvort myndiru frekar?

-        Hvor er líklegri?

-        Hot takes – Kynlíf

-        Ískaldar spurningar frá fans

Mark as Played
March 4, 2025 64 mins

Fótbolti hér og þar! - Champions league 16 liða úrslit - England og FA cup - Heimsboltinn - Ísland og félagsskipti Gylfa

Mark as Played
February 21, 2025 111 mins

Við fengum Hlaðvarp Myntkaupa í settið!

- Hvað er Myntkaup.is ?

- Crypto 101 lykilhugtök

- Hvað er ástandið á markaðnum í dag?

- Stærstu rafmyntin útskýrð

- Veðmál í gegnum Crypto

- Spurningar frá hlustendum

- Spurningakeppni

- Tippleikur á Enska í boði Lengjunnar!

Mark as Played
February 12, 2025 76 mins
  • Spurningakeppni
  • Keppendur og pör rædd, hverjir eru stuðlarnir?
  • Spurnirnar frá Fans
  • Gifta, ríða, drepa?
  • Hver vinnur Love Island?
  • Tippleikur með Lengjunni
Mark as Played

Popular Podcasts

    Welcome to Bookmarked by Reese’s Book Club — the podcast where great stories, bold women, and irresistible conversations collide! Hosted by award-winning journalist Danielle Robay, each week new episodes balance thoughtful literary insight with the fervor of buzzy book trends, pop culture and more. Bookmarked brings together celebrities, tastemakers, influencers and authors from Reese's Book Club and beyond to share stories that transcend the page. Pull up a chair. You’re not just listening — you’re part of the conversation.

    Dateline NBC

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations. Follow now to get the latest episodes of Dateline NBC completely free, or subscribe to Dateline Premium for ad-free listening and exclusive bonus content: DatelinePremium.com

    Stuff You Should Know

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    The Breakfast Club

    The World's Most Dangerous Morning Show, The Breakfast Club, With DJ Envy And Charlamagne Tha God!

    Crime Junkie

    Does hearing about a true crime case always leave you scouring the internet for the truth behind the story? Dive into your next mystery with Crime Junkie. Every Monday, join your host Ashley Flowers as she unravels all the details of infamous and underreported true crime cases with her best friend Brit Prawat. From cold cases to missing persons and heroes in our community who seek justice, Crime Junkie is your destination for theories and stories you won’t hear anywhere else. Whether you're a seasoned true crime enthusiast or new to the genre, you'll find yourself on the edge of your seat awaiting a new episode every Monday. If you can never get enough true crime... Congratulations, you’ve found your people. Follow to join a community of Crime Junkies! Crime Junkie is presented by audiochuck Media Company.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2025 iHeartMedia, Inc.