Já elskan

Já elskan

Ef þig langar að hlusta á eitthvað smá uppbyggilegt, pínu fyndið og sturlað skemmtilegt þá ertu á réttum stað! Kristjana Benediktsdóttir og Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir leiða ykkur í gegnum allt og ekkert.

Episodes

March 17, 2025 45 mins

Síðan árið 2011 hafa 12 manns dáið í Asiu fyrir það eitt að syngja My way með okkar manni Frank Sinatra í karaoke. The my way killings er yfirheiti yfir þau ótal mörgu morð sem að hafa verið framin á saklausu fólki sem hélt að það réði við My way í karaoke. Við mælum með að fara til Asíu og henda í My way.. test your luck

Mark as Played

Savant Syndrome er heilkennið sem lætur þig verða Erró (eða Perró) á einni nóttu, kunna alla stærðfræðina sem þú hefur strögglað við alla þína ævi eða verða Mozart bara við það eitt að heyra tónlist. Ert þú kannski með Savant Syndrome? https://www.instagram.com/jaelskan/

Mark as Played
March 13, 2025 37 mins

fréttastofan er löngu hætt að nenna þessu. Árið 1979 hurfu 18 flugvélar yfir Bermuda en hvarf á engri þeirra var tilkynnt í fréttum. Leyndadómar djúphafsins eru afhjúpaðir í þessum 30. þætti af Já elskan. Við reyndum við eðlisfræði en klipptum það út, heppin. Instagram: jaelskan

Þessi þáttur var gefinn út: 23. nóvember 2020

Mark as Played

Bára miðill sá Tsunami gerast á undan okkur öllum, hún sá fyrir hryðjuverkaárás á tónleikunum í París og snjóflóð sem gerðist á Íslandi. Fram koma mjög persónulegar lýsingar á okkur sjálfum og viðtöl við framliðna ættingja. Instagram: Jaelskan

Þessi þáttur var gefinn út: 16. nóvember 2020

Mark as Played
March 13, 2025 63 mins

23 and me á DNA úr 23.5% bandarísku þjóðarinnar, hvað eru þau að plotta með Google og Youtube? Afhverju hlustar síminn þinn á þig? Notar ríkið hljóðbylgjur til þess að stjórna okkur? Við erum þrælar, hugsunarlausar dúkkur sem fylgjum bara skipunum yfirvalda. Við reynum okkar allra besta að sannfæra þig í þessum 28unda þætti af Já elskan. Varúð á 57 min þá gætir þú misst heyrnina ef þú ert með of hátt styllt. Instagram: jaelskan

Þes...

Mark as Played

Katakomburnar í París er stærsta fjöldagröf í heimi. Þar er að finna veitingastaði, rave party og bíóhallir en líka glæpagengi, lík og drauga fólks sem hefur týnst í göngunum. Þú tekur eina ranga beygju og þú gætir týnst að eilífu í þessum 321 km löngu neðanjarðargöngum.  Kíktu á instagram fyrir myndir, instagram: jaelskan

Þessi þáttur var gefinn út: 3. nóvember 2020

Mark as Played

Arnþór upplýsir okkur um leyndardóminn á bak við dáleiðslu í þessum þætti af Já elskan. Þú færð svör við því hvernig í ósköpunum sé hægt að láta hóp af fólki fá fullnægingu og gelta eins og hundar. Sömuleiðis hvernig dáleiðsla getur unnið úr einföldum meinlokum eins og að ná heljarstökki á fimleikaæfingu. Svo vorum við líka dáleiddar á staðnum.. sneakpeak á instagram   IG: jaelskan

Þessi þáttur var gefinn út: 26. október 2020

Mark as Played
March 12, 2025 47 mins

Ímyndaðu þér, þú ert að horfa á sjónvarpið - kannski bara American Murder á netflix… og svo skyndilega stækkar sjónvarpið fyrir framan þig. Þú áttar þig á því að allt herbergið sem þú ert í er skyndilega orðið stærra. Þú lítur niður á símann þinn. Allt í einu stækkar síminn og stækkar þangað til hann er orðinn miklu stærri en hausinn á þér. Þú skoðar þá hendurnar þínar og þú ert bara komin með jafn stórar hendur og 2 ára frænka þín...

Mark as Played
March 12, 2025 35 mins

Bruderhof kommúnur, þar sem peningar eru ekki til og særingar eru notaðar til þess að lækna fólk af krabbameini, einhverfu og geðrænum vandamálum. Guð veri með ykkur. Instagram: jáelskan

Þessi þáttur var gefinn út: 2. október 2020

Mark as Played
March 12, 2025 55 mins

Langar þig að endast lengur og njóta betur... þá er Tantra eitthvað sem þú ættir að skoða. Natha YogaCenter bíður upp á frían prufutíma í Sacred Sexuality þann 29. september kl. 20:00 fyrir þig og þinn heittelskaða maka. Þið finnið allt um Tantra á Íslandi hér: https://www.facebook.com/events/670090070267292/

Þessi þáttur var gefinn út: 21. september 2020

Mark as Played
March 12, 2025 69 mins

Vinsælustu hryllingsmyndirnar á markaðnum eru byggðar á Japönskum mýtum. Ekki ganga ein við lestarteina, ekki fara á salernisbás nr.4, ekki horfa á japanskar djöfla auglýsingar og haltu þér eins langt frá red rooms og þú getur.    Instagram: jaelskan

Þessi þáttur var gefinn út: 14. september 2020

Mark as Played
March 12, 2025 52 mins

Blaðamaðurinn David Farrier rakst á undarlega facebook síðu sem varpaði ljósi á heim atvinnukitlara. Þú ert bundinn fastur á meðan ungir karlmenn klæddir í Adidas galla kitla þig. Passaðu þig samt af því að manneskjan sem er á bak við þetta allt saman er ekki sú sem að hún reynist vera. Tékkið á Jane O‘brian media á Facebook, skráið ykkur í Competitive Endurance Tickling og okurþéniði. Viðskiptadíll ársins. #tickling #ticklish #tic...

Mark as Played
March 12, 2025 57 mins

Lets djump intú ðe tæm massín bekk tú ven ví fukkt errthing öp..   Instagram: Jaelskan

Þessi þáttur var gefinn út: 25. ágúst 2020

Mark as Played
March 11, 2025 45 mins

Sleep Hollow er sjúkdómur sem kom upp í Kalachi, Kazakhstan árið 2013 og olli því að 152 manns sofnuðu skyndilega, fengu ofsjónir og köstuðu upp. Muldur um ráðgátu sem að hentar vel til þess að dreifa huganum frá djammviskubiti eftir Verslunarmannahelgi. Passaðu bara að sofna ekki    Instagram: jaelskan

Þessi þáttur var gefinn út: 3. ágúst 2020

Mark as Played
March 11, 2025 60 mins

Í þessum þætti fjallar Krista María um kynfæralimlestingu kvenna, free bleeding, líkamshár og aðra merka hluti, enda merkileg kona. Hafðu þig hæga/n, kveiktu á kertum og láttu renna í bað því að þetta er bomba.

Þessi þáttur var gefinn út 28. júlí 2020

Mark as Played
March 11, 2025 69 mins

Vísindakirkjan er ekki öll þar sem hún er séð, eiginkona forstöðumannsins er horfin og það kostar 800 dollara að fara í viðtalstíma til að verða "clear".. ha? Listen and you will learn

Þessi þáttur var gefinn út: 20. júlí 2020

Mark as Played
March 11, 2025 60 mins

Mundi er Yogi+Vegan = hann er Yogvan. Sjúkraliði, ljóðskáld og listmálari úr Keflavík sem að hefur alltaf reynt að helga lífi sínu leitinni. Að hverju leitar hann þú spyrð? að því sem að leitin bíður uppá. Til þess gaf hann alla peningana sína og stundar jóga um 4 klst á dag. Hljóðgæðin í okkur er pínu off, en við erum aukahlutverk.

Þessi þáttur var gefinn út: 14. júlí 2020

Mark as Played

Aghori Sadhus er sértrúarsöfnuður sem drekkur áfengi úr höfuðkúpum, stundar óhefðbundnar kynferðislegar athafnir og borðar mannakjöt... Tveir trúarbragðafræðingar setja viskuna í brunninn, er það ekki?   Instagram: jaelskan Þessi þáttur var gefinn út: 6. júlí 2020

Mark as Played
March 11, 2025 59 mins

One take og óklipptur þáttur aðra vikuna í röð enda extra persónulegur þar sem Kristjana fer yfir þá lífsreynslu að greinast með krabbamein. Instagram: jaelskan Þessi þáttur var gefinn út: 29. júní 2020

Mark as Played
March 11, 2025 43 mins

Veist þú hvað draugaskip er? nei ekki við heldur, en tvær með gráðu í skipafræðum leiða þig í gegnum grundvallarfræði skipa. Ykkur er svo öllum boðið í útskriftarveislu á laugardaginn hjá okkur í skipafræðaskólanum. Þessi þáttur var gefinn út: 15. júní 2020

Mark as Played

Popular Podcasts

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    Dateline NBC

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations. Follow now to get the latest episodes of Dateline NBC completely free, or subscribe to Dateline Premium for ad-free listening and exclusive bonus content: DatelinePremium.com

    The Burden

    The Burden is a documentary series that takes listeners into the hidden places where justice is done (and undone). It dives deep into the lives of heroes and villains. And it focuses a spotlight on those who triumph even when the odds are against them. Season 5 - The Burden: Death & Deceit in Alliance On April Fools Day 1999, 26-year-old Yvonne Layne was found murdered in her Alliance, Ohio home. David Thorne, her ex-boyfriend and father of one of her children, was instantly a suspect. Another young man admitted to the murder, and David breathed a sigh of relief, until the confessed murderer fingered David; “He paid me to do it.” David was sentenced to life without parole. Two decades later, Pulitzer winner and podcast host, Maggie Freleng (Bone Valley Season 3: Graves County, Wrongful Conviction, Suave) launched a “live” investigation into David's conviction alongside Jason Baldwin (himself wrongfully convicted as a member of the West Memphis Three). Maggie had come to believe that the entire investigation of David was botched by the tiny local police department, or worse, covered up the real killer. Was Maggie correct? Was David’s claim of innocence credible? In Death and Deceit in Alliance, Maggie recounts the case that launched her career, and ultimately, “broke” her.” The results will shock the listener and reduce Maggie to tears and self-doubt. This is not your typical wrongful conviction story. In fact, it turns the genre on its head. It asks the question: What if our champions are foolish? Season 4 - The Burden: Get the Money and Run “Trying to murder my father, this was the thing that put me on the path.” That’s Joe Loya and that path was bank robbery. Bank, bank, bank, bank, bank. In season 4 of The Burden: Get the Money and Run, we hear from Joe who was once the most prolific bank robber in Southern California, and beyond. He used disguises, body doubles, proxies. He leaped over counters, grabbed the money and ran. Even as the FBI was closing in. It was a showdown between a daring bank robber, and a patient FBI agent. Joe was no ordinary bank robber. He was bright, articulate, charismatic, and driven by a dark rage that he summoned up at will. In seven episodes, Joe tells all: the what, the how… and the why. Including why he tried to murder his father. Season 3 - The Burden: Avenger Miriam Lewin is one of Argentina’s leading journalists today. At 19 years old, she was kidnapped off the streets of Buenos Aires for her political activism and thrown into a concentration camp. Thousands of her fellow inmates were executed, tossed alive from a cargo plane into the ocean. Miriam, along with a handful of others, will survive the camp. Then as a journalist, she will wage a decades long campaign to bring her tormentors to justice. Avenger is about one woman’s triumphant battle against unbelievable odds to survive torture, claim justice for the crimes done against her and others like her, and change the future of her country. Season 2 - The Burden: Empire on Blood Empire on Blood is set in the Bronx, NY, in the early 90s, when two young drug dealers ruled an intersection known as “The Corner on Blood.” The boss, Calvin Buari, lived large. He and a protege swore they would build an empire on blood. Then the relationship frayed and the protege accused Calvin of a double homicide which he claimed he didn’t do. But did he? Award-winning journalist Steve Fishman spent seven years to answer that question. This is the story of one man’s last chance to overturn his life sentence. He may prevail, but someone’s gotta pay. The Burden: Empire on Blood is the director’s cut of the true crime classic which reached #1 on the charts when it was first released half a dozen years ago. Season 1 - The Burden In the 1990s, Detective Louis N. Scarcella was legendary. In a city overrun by violent crime, he cracked the toughest cases and put away the worst criminals. “The Hulk” was his nickname. Then the story changed. Scarcella ran into a group of convicted murderers who all say they are innocent. They turned themselves into jailhouse-lawyers and in prison founded a lway firm. When they realized Scarcella helped put many of them away, they set their sights on taking him down. And with the help of a NY Times reporter they have a chance. For years, Scarcella insisted he did nothing wrong. But that’s all he’d say. Until we tracked Scarcella to a sauna in a Russian bathhouse, where he started to talk..and talk and talk. “The guilty have gone free,” he whispered. And then agreed to take us into the belly of the beast. Welcome to The Burden.

    SmartLess

    "SmartLess" with Jason Bateman, Sean Hayes, & Will Arnett is a podcast that connects and unites people from all walks of life to learn about shared experiences through thoughtful dialogue and organic hilarity. A nice surprise: in each episode of SmartLess, one of the hosts reveals his mystery guest to the other two. What ensues is a genuinely improvised and authentic conversation filled with laughter and newfound knowledge to feed the SmartLess mind. Subscribe to SiriusXM Podcasts+ to listen to new episodes of SmartLess ad-free and a whole week early. Start a free trial now on Apple Podcasts or by visiting siriusxm.com/podcastsplus.

    The Breakfast Club

    The World's Most Dangerous Morning Show, The Breakfast Club, With DJ Envy, Jess Hilarious, And Charlamagne Tha God!

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2026 iHeartMedia, Inc.